„Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2021 16:30 Mourinho og Bale í leik gegn Manchester City á dögunum Tottenham Hotspur FC/Getty Eftir erfiða byrjun í endurkomu Gareth Bale til Tottenham er velski sóknarmaðurinn hægt og bítandi að finna skotskónna aftur. José Mourinho segir að þegar Bale sé í topp standi geti hann spilað fyrir hvaða lið sem er. Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19