Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 09:32 Erling Haaland er kominn með 27 mörk í 27 leikjum með Dortmund í öllum keppnum á þessu tímabili. Getty/Lars Baron Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira