Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2021 17:45 Pedro Goncalves hefur farið á kostum í vetur. Getty/ Jose Manuel Alvarez Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. BBC fjallar um staðgengilinn , hinn 22 ára gamla Pedero Goncalves, í ítarlegri grein í dag þar sem þess er getið að þessi fyrrverandi leikmaður Wolves sé nú í sigti United og Liverpool. Goncalves hefur skorað 14 mörk það sem af er leiktíð í Portúgal og lagt upp tvö, í 15 deildarleikjum. Fernandes hafði skorað átta mörk og lagt upp sjö í 16 leikjum í fyrra, áður en hann fór til United fyrir 47 milljónir punda. En það sem meira er þá hafa öll mörk Goncalves komið úr opnum leik. Goncalves er líkt og Fernandes portúgalskur, sóknarsinnaður miðjumaður. Hann þykir ekki alveg eins fjölhæfur leikmaður en virðist svo sannarlega kunna þá list að búa til mörk. Með Goncalves fremstan í flokki er Sporting með níu stiga forskot á toppi efstu deildarinnar í Portúgal. Nítján ár eru liðin síðan að liðið varð síðast portúgalskur meistari en með því að fá Goncalves frá Famalicao í ágúst hefur leiðin legið hratt upp á við. Spilaði bara einn leik fyrir Úlfana Eins og fyrr segir gæti Goncalves fylgt á eftir Fernandes til Englands en þar hefur hann búið áður. Eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni árin 2015-2017 fylgdi Pote, eins og hann er kallaður, á eftir Nuno Espirito Santo til Wolves. Hjá Úlfunum fékk Goncalves hins vegar varla neitt tækifæri. Eini leikur hans með aðalliðinu var þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í deildabikarnum, í ágúst 2018. Í samningi Goncalves við Sporting er hann með klásúlu sem gerir hann falan fyrir 60 miljónir evra. Það er talsvert yfir 6,5 milljónum evra sem Sporting greiddi fyrir hann síðasta sumar, en hugsanlega upphæð sem félög verða reiðubúin að greiða næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
BBC fjallar um staðgengilinn , hinn 22 ára gamla Pedero Goncalves, í ítarlegri grein í dag þar sem þess er getið að þessi fyrrverandi leikmaður Wolves sé nú í sigti United og Liverpool. Goncalves hefur skorað 14 mörk það sem af er leiktíð í Portúgal og lagt upp tvö, í 15 deildarleikjum. Fernandes hafði skorað átta mörk og lagt upp sjö í 16 leikjum í fyrra, áður en hann fór til United fyrir 47 milljónir punda. En það sem meira er þá hafa öll mörk Goncalves komið úr opnum leik. Goncalves er líkt og Fernandes portúgalskur, sóknarsinnaður miðjumaður. Hann þykir ekki alveg eins fjölhæfur leikmaður en virðist svo sannarlega kunna þá list að búa til mörk. Með Goncalves fremstan í flokki er Sporting með níu stiga forskot á toppi efstu deildarinnar í Portúgal. Nítján ár eru liðin síðan að liðið varð síðast portúgalskur meistari en með því að fá Goncalves frá Famalicao í ágúst hefur leiðin legið hratt upp á við. Spilaði bara einn leik fyrir Úlfana Eins og fyrr segir gæti Goncalves fylgt á eftir Fernandes til Englands en þar hefur hann búið áður. Eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni árin 2015-2017 fylgdi Pote, eins og hann er kallaður, á eftir Nuno Espirito Santo til Wolves. Hjá Úlfunum fékk Goncalves hins vegar varla neitt tækifæri. Eini leikur hans með aðalliðinu var þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í deildabikarnum, í ágúst 2018. Í samningi Goncalves við Sporting er hann með klásúlu sem gerir hann falan fyrir 60 miljónir evra. Það er talsvert yfir 6,5 milljónum evra sem Sporting greiddi fyrir hann síðasta sumar, en hugsanlega upphæð sem félög verða reiðubúin að greiða næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira