Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 12:31 Það hefur ekkert gengið hjá Bruno Fernandes og félögum í liði Manchester United í leikjum á móti hinum stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Andy Rain Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6) Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira