Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 10:31 Curtis Jones fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Sheffield United í gærkvöldi. AP/Shaun Botterill Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira