Átján miðvarðarpör Liverpool: „Ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 12:00 Klopp, Robertson og Origi eftir tapið gegn grönnum í Everton um síðustu helgi. Laurence Griffiths/Getty Images Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum meiðsli eins og Liverpool hafi lent í, áfallalaust. Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira