Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:54 Lee Mason baðaði sig í sviðljósinu í dag. getty/adam fradgley WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira