Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 15:30 Jordan Henderson liggur sárþjáður í grasinu eftir að hafa meiðst í leik Liverpool og Everton á Anfield um síðustu helgi. AP/Paul Ellis Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Henderson þurfti að leggjast á skurðarborðið vegna meiðslanna. Hann bætist því að meiðslalistann ásamt Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Fabinho. #LFC captain Jordan Henderson has undergone surgery on the groin injury he suffered in the Merseyside derby and will be out until April at the earliest.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 26, 2021 Henderson hefur verið að leysa að stöðu miðvarðar í öllum meiðslavandræðum liðsins í þeirri stöðu en það er eins og það séu álög á mönnum sem spila miðvörð í Liverpool liðinu á þessari leiktíð. Liverpool sagði að aðgerðin hefði gengið vel en gaf ekki út neinn tímaramma fyrir endurkomu. Breska ríkisútvarpið og Sky Sports hafa heimildir fyrir því að Henderon verði frá í tíu vikur. Fyrirliðinn missir af minnsta kosti fimm leikjum en þar á meðal er deildarleikur á móti Chelsea og seinni leikurinn á móti RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jürgen Klopp is hopeful Jordan Henderson will return to action before the end of the season and feels he will still have an influential role to play during his rehabilitation — Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Henderson missti ekki aðeins af öllum leikjum Liverpool fram í apríl heldur einnig af þremur leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. England spilar við San Marínó, Albaníu og Pólland. Það er samt búist við því að Henderson nái restinni af tímabilinu og verði með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. We can confirm Jordan Henderson has undergone a successful operation on the injury he sustained during Saturday s Merseyside derby with Everton.— Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Henderson þurfti að leggjast á skurðarborðið vegna meiðslanna. Hann bætist því að meiðslalistann ásamt Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Fabinho. #LFC captain Jordan Henderson has undergone surgery on the groin injury he suffered in the Merseyside derby and will be out until April at the earliest.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 26, 2021 Henderson hefur verið að leysa að stöðu miðvarðar í öllum meiðslavandræðum liðsins í þeirri stöðu en það er eins og það séu álög á mönnum sem spila miðvörð í Liverpool liðinu á þessari leiktíð. Liverpool sagði að aðgerðin hefði gengið vel en gaf ekki út neinn tímaramma fyrir endurkomu. Breska ríkisútvarpið og Sky Sports hafa heimildir fyrir því að Henderon verði frá í tíu vikur. Fyrirliðinn missir af minnsta kosti fimm leikjum en þar á meðal er deildarleikur á móti Chelsea og seinni leikurinn á móti RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jürgen Klopp is hopeful Jordan Henderson will return to action before the end of the season and feels he will still have an influential role to play during his rehabilitation — Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Henderson missti ekki aðeins af öllum leikjum Liverpool fram í apríl heldur einnig af þremur leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. England spilar við San Marínó, Albaníu og Pólland. Það er samt búist við því að Henderson nái restinni af tímabilinu og verði með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. We can confirm Jordan Henderson has undergone a successful operation on the injury he sustained during Saturday s Merseyside derby with Everton.— Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira