„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" Andri Már Eggertsson skrifar 24. febrúar 2021 22:37 Helena tekur vítaskot í leik kvöldsins. vísir/vilhelm „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. „Við byrjuðum leikinn ágætlega en annar leikhluti var ömurlegur hjá okkur, við vorum að pirra okkur á hlutum sem við höfðum ekki stjórn á, okkur fannst þær vera að tudda okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur en það var bara aumingjaskapur í okkur." Valur kom inn í seinni hálfleikinn frábærlega það gekk allt upp hjá liðinu bæði varnar og sóknarlega sem gerði Haukunum lífið leitt, Valur snéri taflinu algjörlega við og litu aldrei um öxl eftir það. „Það er svakalega gaman að spila körfubolta þegar allt gengur upp. Þegar við leggjum okkur fram getum við spilað geggjaða vörn, maður áttar sig ekki alveg á stöðunni þegar maður er inná vellinum en þegar ég kom á bekkinn var frábært að sjá hvað forskotið okkar var gott," sagði Helena um þriðja leikhluta liðsins. „Við verðum að spila með stolti, við vitum að við erum góðar en við verðum þó að leggja okkur fram, því það þýðir ekkert að vera með hangandi haus þá getum við tapað á móti hverjum sem er og vorum við fúlar út í sjálfan okkur í hálfleik þar sem við vorum ekki að spila eins og Valur." Dominos-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn ágætlega en annar leikhluti var ömurlegur hjá okkur, við vorum að pirra okkur á hlutum sem við höfðum ekki stjórn á, okkur fannst þær vera að tudda okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur en það var bara aumingjaskapur í okkur." Valur kom inn í seinni hálfleikinn frábærlega það gekk allt upp hjá liðinu bæði varnar og sóknarlega sem gerði Haukunum lífið leitt, Valur snéri taflinu algjörlega við og litu aldrei um öxl eftir það. „Það er svakalega gaman að spila körfubolta þegar allt gengur upp. Þegar við leggjum okkur fram getum við spilað geggjaða vörn, maður áttar sig ekki alveg á stöðunni þegar maður er inná vellinum en þegar ég kom á bekkinn var frábært að sjá hvað forskotið okkar var gott," sagði Helena um þriðja leikhluta liðsins. „Við verðum að spila með stolti, við vitum að við erum góðar en við verðum þó að leggja okkur fram, því það þýðir ekkert að vera með hangandi haus þá getum við tapað á móti hverjum sem er og vorum við fúlar út í sjálfan okkur í hálfleik þar sem við vorum ekki að spila eins og Valur."
Dominos-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47