Sagði Salah hafa verið eins og Messi á æfingum Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2021 07:00 Luis og Salah á HM félagsliða í Katar 2019. Salah með Liverpool og Luis með Flamengo. Etsuo Hara/Getty Images Filipe Luis hefur spilað undir áhrifamiklum stjórum í gegnum tíðina, þar á meðal Jose Mourinho og Diego Simeone. Atletico Madrid mætir Chelsea í kvöld í Meistaradeild Evrópu - í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira