Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 18:45 Mynd af Callum Hudson-Odoi þær þrjátíu mínútur sem hann spilaði. Neil Hall/Getty Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25