Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 19:47 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. vísir/vilhelm Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. Ljóst er að sambandið varð af miklum peningum er íslenska karlalandsliðið missti af sæti á EM 2020, sem fer fram í sumar, eftir tapið gegn Ungverjum í haust. Samstæðunnar KSÍ nema nú 1096,8 milljónum króna og bókfært eigið fé í árslok er um 733,3 milljónir króna. Ársþing KSÍ 2021 fer fram 27. febrúar næstkomandi. KSÍ hefur nú birt ársskýrslu sína ásamt ársreikningi 2020 og fjárhagsáætlun 2021. Ársskýrslan er nú í fyrsta sinn birt sem sérstök vefsíða í stað PDF forms fyrri ára. https://t.co/iR9jNXJ6gD pic.twitter.com/kfBhVJMeNF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2021 Kostnaður við íslensku landsliðin á síðasta ári voru rúmar 626 milljónir en skrifstofu- og stjórnunarkostnaður var nokkuð hærri en áætlun var. 289,68 milljónir var áætlunin en 311,89 milljónum endaði kostnaðurinn í. Um helgina fer fram ársþing KSÍ en þar verður, að venju, farið yfir ársreikninginn sem og mörg önnur mál. Í ár verður þingið rafrænt vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar. Allan ársreikning KSÍ má sjá hér. KSÍ Tengdar fréttir Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Ljóst er að sambandið varð af miklum peningum er íslenska karlalandsliðið missti af sæti á EM 2020, sem fer fram í sumar, eftir tapið gegn Ungverjum í haust. Samstæðunnar KSÍ nema nú 1096,8 milljónum króna og bókfært eigið fé í árslok er um 733,3 milljónir króna. Ársþing KSÍ 2021 fer fram 27. febrúar næstkomandi. KSÍ hefur nú birt ársskýrslu sína ásamt ársreikningi 2020 og fjárhagsáætlun 2021. Ársskýrslan er nú í fyrsta sinn birt sem sérstök vefsíða í stað PDF forms fyrri ára. https://t.co/iR9jNXJ6gD pic.twitter.com/kfBhVJMeNF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2021 Kostnaður við íslensku landsliðin á síðasta ári voru rúmar 626 milljónir en skrifstofu- og stjórnunarkostnaður var nokkuð hærri en áætlun var. 289,68 milljónir var áætlunin en 311,89 milljónum endaði kostnaðurinn í. Um helgina fer fram ársþing KSÍ en þar verður, að venju, farið yfir ársreikninginn sem og mörg önnur mál. Í ár verður þingið rafrænt vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar. Allan ársreikning KSÍ má sjá hér.
KSÍ Tengdar fréttir Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30