Forsætisráðherrann segir af sér eftir handtöku stjórnarandstöðuleiðtoga Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2021 08:09 Hinn 45 ára Giorgi Gakharia hefur gegnt embættinu frá í september 2019. Getty Giorgi Gakahria, forsætisráðherra Georgíu, hefur sagst ætla að segja af sér embætti eftir að leiðtogi stjórnarandstöðu landsins var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gakahria segist grípa til þessa ráðs í tilraun til að koma í veg fyrir frekari klofning meðal þjóðarinnar. Mikil óvissa og spenna hefur verið í georgískum stjórnmálum allt frá þingkosningunum sem fram fóru í landinu í október. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherranum segir hann að hann muni segja af sér vegna deilna innan eigin flokks um handtökuna á stjórnarandstöðuleiðtoganum Nika Melia, formanni Sameinuðu þjóðarhreyfingarinnar. „Því miður tókst mér ekki að ná samstöðu innan míns liðs um málið svo ég hef ákveðið að segja af mér,“ segir hinn 45 ára Gakharia sem hefur gegnt embættinu frá í september 2019. Sagði hann óeiningu innan ríkisstjórnarinnar geta ógnað heilsu og lífi Georgíumanna og valdið auknum klofningi meðal þjóðarinnar. Hinn 41 árs gamli Melia var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að dómstóll hafnaði kröfu um að honum yrði sleppt gegn tryggingu. Hann er sakaður um að hafa skipulagt miklar óeirðir og ofbeldi í fjöldamótmælum í höfuðborginni Tbilisi árið 2019. Georgía Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Mikil óvissa og spenna hefur verið í georgískum stjórnmálum allt frá þingkosningunum sem fram fóru í landinu í október. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherranum segir hann að hann muni segja af sér vegna deilna innan eigin flokks um handtökuna á stjórnarandstöðuleiðtoganum Nika Melia, formanni Sameinuðu þjóðarhreyfingarinnar. „Því miður tókst mér ekki að ná samstöðu innan míns liðs um málið svo ég hef ákveðið að segja af mér,“ segir hinn 45 ára Gakharia sem hefur gegnt embættinu frá í september 2019. Sagði hann óeiningu innan ríkisstjórnarinnar geta ógnað heilsu og lífi Georgíumanna og valdið auknum klofningi meðal þjóðarinnar. Hinn 41 árs gamli Melia var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að dómstóll hafnaði kröfu um að honum yrði sleppt gegn tryggingu. Hann er sakaður um að hafa skipulagt miklar óeirðir og ofbeldi í fjöldamótmælum í höfuðborginni Tbilisi árið 2019.
Georgía Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira