Bayern bjargaði stigi á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 21:28 Það voru áhugaverðar aðstæður á Allianz Arena leikvanginum í kvöld. Adam Pretty/Getty Images Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Eftir 37 mínútur stóðu leikar 0-2, gestunum í vil. Michel Vlap var að spila sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni og hann skoraði fyrsta markið á níundu mínútu. Hann lagði svo upp annað markið fyrir Amos Pieper og gestirnir frá Michel Vlap leiddu 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Michel Vlap has a goal and an assist on his Bundesliga debut against Bayern Munich. A dream start for the Dutchman. https://t.co/FICdzRLLI9— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2021 Robert Lewandowski minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en einungis mínútu síðar komust gestirnir aftur í tveggja marka forystu eftir mark frá Christian Gebauer. Corentin Tolisso minnkaði muninn í 3-2 á 57. mínútu og þrettán mínútum síðar varð staðan jöfn er Alphonso Davies jafnaði metin. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-3. Bayern Munchen er á toppi deildarinnar með 49 stig. Leipzig er sæti neðar með fimm stigum minna - en Arminia Bielefeld er í sextánda sætinu, með átján stig. Full time at the Allianz Arena. 🔴⚪ #FCBDSC 3-3 pic.twitter.com/FO38JS2RC3— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Eftir 37 mínútur stóðu leikar 0-2, gestunum í vil. Michel Vlap var að spila sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni og hann skoraði fyrsta markið á níundu mínútu. Hann lagði svo upp annað markið fyrir Amos Pieper og gestirnir frá Michel Vlap leiddu 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Michel Vlap has a goal and an assist on his Bundesliga debut against Bayern Munich. A dream start for the Dutchman. https://t.co/FICdzRLLI9— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2021 Robert Lewandowski minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en einungis mínútu síðar komust gestirnir aftur í tveggja marka forystu eftir mark frá Christian Gebauer. Corentin Tolisso minnkaði muninn í 3-2 á 57. mínútu og þrettán mínútum síðar varð staðan jöfn er Alphonso Davies jafnaði metin. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-3. Bayern Munchen er á toppi deildarinnar með 49 stig. Leipzig er sæti neðar með fimm stigum minna - en Arminia Bielefeld er í sextánda sætinu, með átján stig. Full time at the Allianz Arena. 🔴⚪ #FCBDSC 3-3 pic.twitter.com/FO38JS2RC3— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn