Svefnlausir starfsmenn dýrir vinnuveitendum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2021 14:46 Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Aðsend Það er allt of algengt að fólk komi þreytt og illa sofið í vinnuna, sem er dýrt fyrir atvinnurekendur því þá er meiri hætta á mistökum hjá starfsfólki og að það lendi í slysum. Þá taki svefnlausir starfsmenn 100% fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel. Þetta segir svefnráðgjafi, sem segir ekkert jafnast á við góðan svefn. Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla. Svefn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla.
Svefn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira