Vill að gestaliðið skipti um föt á barnum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 13:00 Chris Wilder var léttur á blaðamannafundi fyrir leikinn annað kvöld. Alex Livesey/Getty Chris Wilder, stjóri Sheffield United, er ekki hrifinn af búningsklefunum sem Sheffield liðið fær á útivöllum. Vegna kórónuveirufaraldursins mega liðin ekki hýsa gestaliðið í sínum venjulega búningsklefa. Því hafi liðin þurft að leita á nýjar leiðir. Það er ansi misjafnt á milli valla hvernig þessu er háttað en til að mynda á Bramall Lame, heimavelli Sheffield, hefur gestaliðið það náðugt í 400 manna svítu á vellinum þar sem þeir geta haft það náðugt. Hinn 53 ára Wilder sló á létta strengi á blaðamannafundi þar sem hann vill sjá Sheffield-liðið láta gestaliðið klæða sig á næsta bar, þar sem þeir hafa það ekki eins náðugt og í svítunni á vellinum. „Gestaliðið hefur það of náðugt hérna. Við setjum þá í svítuna til að skipta. Það er bar þarna svo þeir geta bara fengið sér einn bjór,“ sagði Wilder léttur. „Ef við höldum okkur uppi þá mun gestaliðið skipta um föt á næsta ári á Cricketers. Mér er alveg sama hvað enska úrvalsdeildin segir. Það er bar á horninu á Bramall Lane,“ en Wilder gaf í skyn að ekki væri huggulegt um að lýtast þar inni. „Þetta er ekki einn af þessum klassísku vín börum, bara til að láta ykkur vita. Þetta er ekki sá besti. Jólaskrautið er enn uppi og hefur verið það í 25 ár. Ef þig vantar sokka, kjöt eða hvað sem er. Þá er þetta staðurinn.“ Sheffield mætir West Ham annað kvöld en þeir hafa unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Chris Wilder wants away teams at Sheffield United to change in a PUB https://t.co/HRBE81H4f3— MailOnline Sport (@MailSport) February 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Því hafi liðin þurft að leita á nýjar leiðir. Það er ansi misjafnt á milli valla hvernig þessu er háttað en til að mynda á Bramall Lame, heimavelli Sheffield, hefur gestaliðið það náðugt í 400 manna svítu á vellinum þar sem þeir geta haft það náðugt. Hinn 53 ára Wilder sló á létta strengi á blaðamannafundi þar sem hann vill sjá Sheffield-liðið láta gestaliðið klæða sig á næsta bar, þar sem þeir hafa það ekki eins náðugt og í svítunni á vellinum. „Gestaliðið hefur það of náðugt hérna. Við setjum þá í svítuna til að skipta. Það er bar þarna svo þeir geta bara fengið sér einn bjór,“ sagði Wilder léttur. „Ef við höldum okkur uppi þá mun gestaliðið skipta um föt á næsta ári á Cricketers. Mér er alveg sama hvað enska úrvalsdeildin segir. Það er bar á horninu á Bramall Lane,“ en Wilder gaf í skyn að ekki væri huggulegt um að lýtast þar inni. „Þetta er ekki einn af þessum klassísku vín börum, bara til að láta ykkur vita. Þetta er ekki sá besti. Jólaskrautið er enn uppi og hefur verið það í 25 ár. Ef þig vantar sokka, kjöt eða hvað sem er. Þá er þetta staðurinn.“ Sheffield mætir West Ham annað kvöld en þeir hafa unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Chris Wilder wants away teams at Sheffield United to change in a PUB https://t.co/HRBE81H4f3— MailOnline Sport (@MailSport) February 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn