Rio segir að Liverpool verði í vandræðum með að ná topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 12:00 Jordan Henderson og félagar eru í vandræðum. Ná ensku meistararnir Meistaradeildarsæti? Visionhaus/Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United og nú spekingur BT Sports, telur að Liverpool verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira