Guardiola hefur áhyggjur af vítaskyttum Man City Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 08:00 Pep Guardiola. vísir/Getty Ekkert fær stöðvað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir en það þýðir ekki að Pep Guardiola, stjóri liðsins, sé laus við allar áhyggjur. Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21