Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 10:30 Annika Sörenstam er ein af bestu kylfingum sögunnar. Getty/Stuart Franklin Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins. Annika Sörenstam er fimmtug og hefur ekkert keppt á LPGA mótaröðinni síðan 2008. Hún er ein sigursælasti kvenkylfingur sögunnar, vann á sínum tíma tíu risamót og alls 72 LPGA mót á ferlinum sem er það þriðja mesta í sögunni. Hún er orðin meðlimur í heiðurshöll LPGA mótaraðarinnar. Sörenstam var yfirburðarkona þegar hún var upp á sitt besta og var sem dæmdi átta sinnum kosin kylfingur ársins. Hún er eina konan sem hefur náð 59 högga hring í keppni og á auk þess fjölda meta frá frábærum ferli. She's baaack! 72x Tour winner Annika Sörenstam is committed to play in the upcoming @GainbridgeLPGA. pic.twitter.com/1nfI9VdIc9— LPGA (@LPGA) February 9, 2021 Sörenstam ætlar að keppa á Gainbridge mótinu sem fer fram 25. til 28. febrúar. Það verður hennar fyrsta LPGA-mót í þrettán ár. Mótið fer fram hjá Lake Nona Golf & Country klúbbnum í Orlando en það er einmitt golfklúbbur Anniku Sörenstam og fjölskyldu. „Þetta verður fyrsta LPGA mót mitt síðan ég hætti að keppa árið 2008 til að stofna fjölskyldu,“ skrifaði Annika Sörenstam í fréttabréfi sínu. Hún giftist Mike McGee árið 2009, eignaðist dótturina Avu Madelyn McGee í september 2009 og soninn William Nicholas McGee í mars 2011. Ten-time major winner Annika Sorenstam is back in the field at an LPGA Tour event after retiring 13 years ago: https://t.co/yX60Ug5HR9 pic.twitter.com/uwTLQ30Cuo— Golf Digest (@GolfDigest) February 9, 2021 „Margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma og þá sérstaklega má nefna fæðingu barna minna. Ava og Will eru mjög spennt fyrir því að sjá mömmu sína keppa. Ég verð samt að viðurkenna ef að þetta mót hefði ekki verið haldið á heimavelli mínum þá hefði mér líklega aldrei dottið í hug að keppa,“ skrifaði Sörenstam. „Það er gott fyrir mig að taka þátt í þessu móti því það er markmið mitt að taka þátt í Opna bandaríska móti öldunga í sumar. Til að vinna að því markmiði þá þarf ég að taka þátt í mótum til að ná mínu besta fram. Ég býst ekki við miklu en hlakka til þessara áskorunnar,“ skrifaði Sörenstam. Golf Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Annika Sörenstam er fimmtug og hefur ekkert keppt á LPGA mótaröðinni síðan 2008. Hún er ein sigursælasti kvenkylfingur sögunnar, vann á sínum tíma tíu risamót og alls 72 LPGA mót á ferlinum sem er það þriðja mesta í sögunni. Hún er orðin meðlimur í heiðurshöll LPGA mótaraðarinnar. Sörenstam var yfirburðarkona þegar hún var upp á sitt besta og var sem dæmdi átta sinnum kosin kylfingur ársins. Hún er eina konan sem hefur náð 59 högga hring í keppni og á auk þess fjölda meta frá frábærum ferli. She's baaack! 72x Tour winner Annika Sörenstam is committed to play in the upcoming @GainbridgeLPGA. pic.twitter.com/1nfI9VdIc9— LPGA (@LPGA) February 9, 2021 Sörenstam ætlar að keppa á Gainbridge mótinu sem fer fram 25. til 28. febrúar. Það verður hennar fyrsta LPGA-mót í þrettán ár. Mótið fer fram hjá Lake Nona Golf & Country klúbbnum í Orlando en það er einmitt golfklúbbur Anniku Sörenstam og fjölskyldu. „Þetta verður fyrsta LPGA mót mitt síðan ég hætti að keppa árið 2008 til að stofna fjölskyldu,“ skrifaði Annika Sörenstam í fréttabréfi sínu. Hún giftist Mike McGee árið 2009, eignaðist dótturina Avu Madelyn McGee í september 2009 og soninn William Nicholas McGee í mars 2011. Ten-time major winner Annika Sorenstam is back in the field at an LPGA Tour event after retiring 13 years ago: https://t.co/yX60Ug5HR9 pic.twitter.com/uwTLQ30Cuo— Golf Digest (@GolfDigest) February 9, 2021 „Margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma og þá sérstaklega má nefna fæðingu barna minna. Ava og Will eru mjög spennt fyrir því að sjá mömmu sína keppa. Ég verð samt að viðurkenna ef að þetta mót hefði ekki verið haldið á heimavelli mínum þá hefði mér líklega aldrei dottið í hug að keppa,“ skrifaði Sörenstam. „Það er gott fyrir mig að taka þátt í þessu móti því það er markmið mitt að taka þátt í Opna bandaríska móti öldunga í sumar. Til að vinna að því markmiði þá þarf ég að taka þátt í mótum til að ná mínu besta fram. Ég býst ekki við miklu en hlakka til þessara áskorunnar,“ skrifaði Sörenstam.
Golf Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira