Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:20 Valur á flesta fulltrúa í landsliðshópnum eða níu talsins. Þar á meðal er Elín Metta Jensen sem er reynslumesti leikmaður hópsins ef horft er til landsleikjafjölda. vísir/vilhelm Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss EM 2021 í Englandi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
EM 2021 í Englandi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira