Luis Suarez með enn betri byrjun en Cristiano Ronaldo og nútímamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 11:31 Luis Suarez fagnar hér öðru marka sinna fyrir Atletico Madrid á móti Celta Vigo í gærkvöldi. AP/Jose Breton Luis Suarez hefur heldur betur sýnt fram á það að það voru mikil mistök hjá Barcelona að losa sig við hann í sumar. Luis Suarez bætti met Cristiano Ronaldo í gærkvöldi þegar hann skoraði tvívegis fyrir Atletico Madrid í 2-2 jafntefli við Celta Vigo. Enginn annar leikmaður hefur byrjað betur hjá félagi í spænsku deildinni á þessari öld. Suarez er með sextán mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Atletico Madrid en besti árangurinn á 21. öldinni voru 15 mörk Cristiano Ronaldo í fyrstu sautján leikjum sínum með Real Madrid tímabilið 2009-10. Suarez er nú með þriggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn spænsku deildarinnar. 16 - Luis Suárez has scored 16 goals in his first 17 games for Atlético de Madrid in LaLiga, becoming the fastest player to reach 16 goals for the same club in the competition in the 21st century (Cristiano Ronaldo - 15 goals for Real Madrid in 2009/10). Amazing. pic.twitter.com/wHbLRFdA7P— OptaJose (@OptaJose) February 8, 2021 Suarez er orðinn 34 ára gamall og Ronaldo Koeman afskrifaði hann þegar hann tók við sem þjálfari Barcelona í sumar. Lionel Messi var einn af þeim sem var mjög ósáttur með þá ákvörðun. Atletico Madrid steig fram og samdi við Suarez sem hefur verið frábær á tímabilinu. Luis Suarez hefur hjálpað Atletico liðinu að ná átta stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar og er á góðri leið með að verða spænskur meistari með nýja liðinu sínu. Luis Suarez spilaði með Barcelona frá 2014 til 2020 og skoraði 147 mörk í 191 deildarleik. Hann var með 16 mörk í 38 deildarleikjum á síðasta tímabili sínu með liðinu. Suarez vann spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni sem leikmaður Barcelona. Top scorer in La Liga Broken a record set by Cristiano RonaldoBarcelona let Luis Suarez leave for virtually nothing last summer. Atletico Madrid are now eight points clear at the top of La Liga. https://t.co/TUWOlaZtKl— SPORTbible (@sportbible) February 9, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Luis Suarez bætti met Cristiano Ronaldo í gærkvöldi þegar hann skoraði tvívegis fyrir Atletico Madrid í 2-2 jafntefli við Celta Vigo. Enginn annar leikmaður hefur byrjað betur hjá félagi í spænsku deildinni á þessari öld. Suarez er með sextán mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Atletico Madrid en besti árangurinn á 21. öldinni voru 15 mörk Cristiano Ronaldo í fyrstu sautján leikjum sínum með Real Madrid tímabilið 2009-10. Suarez er nú með þriggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn spænsku deildarinnar. 16 - Luis Suárez has scored 16 goals in his first 17 games for Atlético de Madrid in LaLiga, becoming the fastest player to reach 16 goals for the same club in the competition in the 21st century (Cristiano Ronaldo - 15 goals for Real Madrid in 2009/10). Amazing. pic.twitter.com/wHbLRFdA7P— OptaJose (@OptaJose) February 8, 2021 Suarez er orðinn 34 ára gamall og Ronaldo Koeman afskrifaði hann þegar hann tók við sem þjálfari Barcelona í sumar. Lionel Messi var einn af þeim sem var mjög ósáttur með þá ákvörðun. Atletico Madrid steig fram og samdi við Suarez sem hefur verið frábær á tímabilinu. Luis Suarez hefur hjálpað Atletico liðinu að ná átta stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar og er á góðri leið með að verða spænskur meistari með nýja liðinu sínu. Luis Suarez spilaði með Barcelona frá 2014 til 2020 og skoraði 147 mörk í 191 deildarleik. Hann var með 16 mörk í 38 deildarleikjum á síðasta tímabili sínu með liðinu. Suarez vann spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni sem leikmaður Barcelona. Top scorer in La Liga Broken a record set by Cristiano RonaldoBarcelona let Luis Suarez leave for virtually nothing last summer. Atletico Madrid are now eight points clear at the top of La Liga. https://t.co/TUWOlaZtKl— SPORTbible (@sportbible) February 9, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira