„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2021 07:01 Treyjurnar sem liðin léku í gær. Oli Scarff/Getty Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08