Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 08:00 Myndu ensku meistararnir sætta sig við sæti í topp fjórum? Andrew Powell/Gettyu Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira