Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. febrúar 2021 16:06 Getty Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. Áður en þau tóku sameiginlega ákvörðun um að konan færi í tantranudd höfðu þau verið í hjónabandsráðgjöf í ár til að sjá hverju væri hægt að bjarga í sambandinu. Við vorum búin að vera á slæmum stað í svolítinn tíma þegar við byrjuðum í hjónabandsráðgjöf. Ég var alveg búin að gefa sambandið upp á bátinn en eftir rúmt ár af hjónabandsráðgjöf vantaði bara kynlífið upp á til að komast á góðan stað í sambandinu. Hægt er að lesa allt viðtalið hér. Makamál hafa áður fjallað um tantra og tantranudd en fyrir þá sem hafa áhuga á því að kynna sér tantra enn frekar er hér hægt að nálgast viðtal við Magdalenu Hansen sem er einn af eigendum Tantra Temple á Íslandi. Einnig tóku Makamál við viðtal við íslenskt par sem prófaði tantranudd í fyrsta skipti og deildi svo reynslunni með lesendum. Út frá þessari umfjöllun kemur Spurning vikunnar. Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10 Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. 31. janúar 2021 20:01 Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. 30. janúar 2021 20:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Áður en þau tóku sameiginlega ákvörðun um að konan færi í tantranudd höfðu þau verið í hjónabandsráðgjöf í ár til að sjá hverju væri hægt að bjarga í sambandinu. Við vorum búin að vera á slæmum stað í svolítinn tíma þegar við byrjuðum í hjónabandsráðgjöf. Ég var alveg búin að gefa sambandið upp á bátinn en eftir rúmt ár af hjónabandsráðgjöf vantaði bara kynlífið upp á til að komast á góðan stað í sambandinu. Hægt er að lesa allt viðtalið hér. Makamál hafa áður fjallað um tantra og tantranudd en fyrir þá sem hafa áhuga á því að kynna sér tantra enn frekar er hér hægt að nálgast viðtal við Magdalenu Hansen sem er einn af eigendum Tantra Temple á Íslandi. Einnig tóku Makamál við viðtal við íslenskt par sem prófaði tantranudd í fyrsta skipti og deildi svo reynslunni með lesendum. Út frá þessari umfjöllun kemur Spurning vikunnar. Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi?
Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10 Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. 31. janúar 2021 20:01 Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. 30. janúar 2021 20:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. 2. febrúar 2021 20:10
Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. 31. janúar 2021 20:01
Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. 30. janúar 2021 20:00