Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 17:00 Rúnar Alex á Molineux leikvanginum í gærkvöldi. Nick Potts/Getty Images Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira