Rauði krossinn í Úganda greinir frá því að auk þess hafi fimm slasast í slysinu.
Slysið átti sér stað þegar vörubíll með líkkistu á pallinum, auk mikils fjölda syrgjandi manna, lenti í árekstri við bíl skömmu fyrir miðnætti. Myrkur var á svæðinu, vegurinn þröngur og í lélegu ásigkomulagi.
Accident Alert #KaseseHimaroad 5 Vehicles involved along Hima Rugendabara road at kihogo - Kasese. 32 dead bodies...
Posted by Uganda Red Cross Society on Tuesday, 2 February 2021
Eftir að áreksturinn varð rákust þrír vörubílar til viðbótar á hina bílana tvo. Lentu því alls fimm bílar í árekstrinum.