Þá ræðum við við Seðlabankastjóra um þá ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum og tökum stöðuna á kórónuveirunni, en engin smit greindust innanlands í gær. Að auki heyrum við í Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata sem vill afnema takmarkanir sem í gildi eru þegar kemur að notkun á þjóðsöngi Íslendinga.
Myndbandaspilari er að hlaða.