Fengið á sig sex víti og fengið þrjú rauð spjöld síðan hann kom til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 19:00 Craig Pawson sýnir David Luiz rauða spjaldið. getty/Nick Potts David Luiz fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn af velli þegar Arsenal tapaði fyrir Wolves, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal náði forystunni á 32. mínútu með marki frá Nicolas Pépé. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks slapp Willian José í gegnum vörn gestanna, Luiz braut á honum, Craig Pawson dæmdi víti og gaf Brassanum rautt spjald. Rúben Neves skoraði af öryggi úr vítinu og jafnaði í 1-1. Þetta var sjötta vítið sem Luiz fær á sig síðan hann kom til Arsenal í ágúst 2019 og í þriðja sinn sem hann er rekinn af velli sem leikmaður liðsins. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið á sig fleiri víti og fengið fleiri rauð spjöld á þessum tíma en Luiz. Brassinn lýsti yfir óánægju sinni með dóminn á Instagram eftir leikinn í gær. „Ótrúlegt!!!!“ skrifaði Luiz og lét nokkra reiðikalla fylgja með. Luiz var greinilega ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Wolves. Joao Moutinho skoraði sigurmark Wolves með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig á 49. mínútu. Þegar átján mínútur voru til leiksloka var Bernd Leno, markvörður Arsenal, rekinn af velli fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á í kjölfarið og varð þar með fyrsti íslenski markvörðurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Tapið í gær var það fyrsta hjá liðinu á þessu ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Arsenal náði forystunni á 32. mínútu með marki frá Nicolas Pépé. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks slapp Willian José í gegnum vörn gestanna, Luiz braut á honum, Craig Pawson dæmdi víti og gaf Brassanum rautt spjald. Rúben Neves skoraði af öryggi úr vítinu og jafnaði í 1-1. Þetta var sjötta vítið sem Luiz fær á sig síðan hann kom til Arsenal í ágúst 2019 og í þriðja sinn sem hann er rekinn af velli sem leikmaður liðsins. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið á sig fleiri víti og fengið fleiri rauð spjöld á þessum tíma en Luiz. Brassinn lýsti yfir óánægju sinni með dóminn á Instagram eftir leikinn í gær. „Ótrúlegt!!!!“ skrifaði Luiz og lét nokkra reiðikalla fylgja með. Luiz var greinilega ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Wolves. Joao Moutinho skoraði sigurmark Wolves með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig á 49. mínútu. Þegar átján mínútur voru til leiksloka var Bernd Leno, markvörður Arsenal, rekinn af velli fyrir að handleika boltann utan vítateigs. Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á í kjölfarið og varð þar með fyrsti íslenski markvörðurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Tapið í gær var það fyrsta hjá liðinu á þessu ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3. febrúar 2021 10:31
Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2. febrúar 2021 20:20
Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2. febrúar 2021 20:00