Þá heyrum við í Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem vill að forystufólk í stjórnmálum sendi skýr skilaboð til grasrótarinnar um að ofbeldisfull og meiðandi umræða verði ekki liðin í aðdraganda kosninga.
Þá tökum við stöðuna á skipverjum um borð í línubátnum Fjölni þar sem óttast er að skipverji hafi smitað félaga sína. Þetta of meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.