Neita því að hafa lekið samningi Messis Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 14:30 Messi hefur þénað ágætlega hjá Barcelona. AP Photo/Miguel Morenatti Barcelona neitar því að hafa eitthvað með það að gera að hafa lekið samningi Lionel Messi en hann var á forsíðu Mundo Deportivo í dag þar sem greint var frá tölunum i samningi Messi. Mundo Deportivo skrifaði að þeir hefðu fengið upplýsingar um samning Messi en samkvæmt þeirra tölum hefur Messi þénað 555.237.619 evrur frá árinu 2017 og þangað til í sumar, er samningurinn rennur út. Þessar fréttir koma er Barcelona berst við mikla fjárhagslega erfiðleika og skulda þeir mikla peninga. Messi sjálfur er sagður ósáttur með birtinguna og er talinn ætla að kæra blaðið fyrir að deila persónulegum upplýsingum. Messi fær stuðning félagsins Barcelona því þeir segja að þetta sé ekki í boði og að þeir munu ákæra Mundo Deportivo fyrir þetta athæfi. Á sama tíma segja þeir að félagið hafi ekkert með það að gera að félagið hafi lekið þessi út, ef einhverjir halda það. Samningur Messi við Barcelona rennur út í sumar eins og áður segir en mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Messis. El Mundo today, what a bomb. Leo Messi’s contract with Barcelona revealed on front page 🔴👇🏻 @elmundoes- €555,237,619 contract [4 years].- €138m per season fixed + variables.- €115,225,000 as ‘renewal fee’ just for accepting the contract.- €77,929,955 loyalty bonus. pic.twitter.com/FK3I34hJta— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Mundo Deportivo skrifaði að þeir hefðu fengið upplýsingar um samning Messi en samkvæmt þeirra tölum hefur Messi þénað 555.237.619 evrur frá árinu 2017 og þangað til í sumar, er samningurinn rennur út. Þessar fréttir koma er Barcelona berst við mikla fjárhagslega erfiðleika og skulda þeir mikla peninga. Messi sjálfur er sagður ósáttur með birtinguna og er talinn ætla að kæra blaðið fyrir að deila persónulegum upplýsingum. Messi fær stuðning félagsins Barcelona því þeir segja að þetta sé ekki í boði og að þeir munu ákæra Mundo Deportivo fyrir þetta athæfi. Á sama tíma segja þeir að félagið hafi ekkert með það að gera að félagið hafi lekið þessi út, ef einhverjir halda það. Samningur Messi við Barcelona rennur út í sumar eins og áður segir en mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Messis. El Mundo today, what a bomb. Leo Messi’s contract with Barcelona revealed on front page 🔴👇🏻 @elmundoes- €555,237,619 contract [4 years].- €138m per season fixed + variables.- €115,225,000 as ‘renewal fee’ just for accepting the contract.- €77,929,955 loyalty bonus. pic.twitter.com/FK3I34hJta— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira