Í beinni: RIG Digital motorsport Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 17:30 Í beinni um helgina. rig/skjáskot Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert er ráð fyrir þátttöku nokkurra erlendra ökumanna. Um er að ræða tvær 60 mín keppnir, ein á laugardag og önnur á sunnudag. Keppnin á laugardag er haldin á Le Mans brautinni í Frakklandi og ekið er á LMP2 bílum. Sunnudags-keppnin er keyrð á Mözdu MX5 bílum og óvenjuleg að því leyti að enginn ökumaður veit hvaða braut er ekið fyrr en æfing hefst á sunnudag. Teningi er kastað og ein braut af 6 mögulegum stuttum brautum er valin. Sunnudagskeppninni er skipt í tvær 30 mín umferðir, og seinni keppni hefst í öfugri rásröð miðað við úrslit fyrri umferðar. Æfingar hefjast báða daga kl. 16.00 og kappakstur á slaginu 18.00. Um Digital-Mótorsport Digital mótorsport, eða Hermikappakstur, er stafrænt form af kappakstri þar sem ekið er eftir alvöru brautum og bílum sem hafa verið settar í stafrænt form. Brautirnar eru flestar geisla-mældar svo að frávik frá smáatriðum brautarinnar eru innan við millimetra. Tækin sem notuð eru, eru hönnuð til að líkja eftir hegðun alvöru stýrisbúnaðar, bremsu og bensín pedala. Allt er gert til að stafrænn akstur líkist raun akstri sem mest. Margir af þekktustu ökumönnum okkar tíma taka nú þegar þátt í digital mótorsporti samhliða raunheimasportinu. Rafíþróttir Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert er ráð fyrir þátttöku nokkurra erlendra ökumanna. Um er að ræða tvær 60 mín keppnir, ein á laugardag og önnur á sunnudag. Keppnin á laugardag er haldin á Le Mans brautinni í Frakklandi og ekið er á LMP2 bílum. Sunnudags-keppnin er keyrð á Mözdu MX5 bílum og óvenjuleg að því leyti að enginn ökumaður veit hvaða braut er ekið fyrr en æfing hefst á sunnudag. Teningi er kastað og ein braut af 6 mögulegum stuttum brautum er valin. Sunnudagskeppninni er skipt í tvær 30 mín umferðir, og seinni keppni hefst í öfugri rásröð miðað við úrslit fyrri umferðar. Æfingar hefjast báða daga kl. 16.00 og kappakstur á slaginu 18.00. Um Digital-Mótorsport Digital mótorsport, eða Hermikappakstur, er stafrænt form af kappakstri þar sem ekið er eftir alvöru brautum og bílum sem hafa verið settar í stafrænt form. Brautirnar eru flestar geisla-mældar svo að frávik frá smáatriðum brautarinnar eru innan við millimetra. Tækin sem notuð eru, eru hönnuð til að líkja eftir hegðun alvöru stýrisbúnaðar, bremsu og bensín pedala. Allt er gert til að stafrænn akstur líkist raun akstri sem mest. Margir af þekktustu ökumönnum okkar tíma taka nú þegar þátt í digital mótorsporti samhliða raunheimasportinu.
Rafíþróttir Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti