Chelsea staðfestir brottreksturinn Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2021 11:37 Frank Lampard er hættur sem þjálfari Chelsea. Getty/Darren Walsh Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira