Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 12:31 Jürgen Klopp heldur um höfuð sitt á hliðarlínunni í leik Manchester United and Liverpool á Old Trafford í gær. Getty/Andrew Powell Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira