Einungis tvö til þrjú afbrigði af fimm hundruð komist inn í landið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:53 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi í dag. Vísir/vilhelm Af þeim fimm hundruð afbrigðum veirunnar sem greinst hafa á landamærunum hafa einungis tvö til þrjú komist inn í landið. Sóttvarnalæknir ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19
Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00