Vonast eftir aðkomu lífeyrissjóða að Sundabraut Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2021 11:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun kynna skýrslu um gerð Sundabrautar og hvernig hægt verði að fara í þær framkvæmdir. Þetta sagði Sigurður í Sprengisandi á Bylgjunni í dag þegar hann var spurður um mögulega aðkomu lífeyrissjóða að stórum samgönguframkvæmdum hér á landi. Sigurður sagði að þær sex samvinnuframkvæmdir sem komi fram í samgöngusáttmálanum séu verkefni á annað hundrað milljarða og þau fari af stað á þessu ári. „Fyrstu verkefnin eru ekki í þessari stærðargráðu. Hornafjarðarfljót og vegur yfir Öxi. Síðan týnast fleiri til Ölfusárbrú og vegur um Mýrdal,“ sagði Sigurður. Hann sagði stóra verkefnið svo vera Sundabraut. Hann ætti von á skýrslu í næstu viku, sem hann ætlar að kynna þá, þar sem fram á að koma skýr lína um hvernig sú framkvæmd geti átt sér stað. „Það er samvinnuverkefni. Það eru tugir milljarða sem myndu liggja þar undir og ég vona svo sannarlega að það innlenda fjármagn sem til er muni horfa til þessara verkefna og koma þeim þannig í vinnu. Það er klárlega hluti af þessu.“ Sigurður sagðist sammála því að það gæti verið snjallt að fá lífeyrrissjóðina til að taka þátt í innviðauppbyggingu og því hefði hann reynt það í þeim málaflokki sem hann stýrir. Kallaði hann það „annarskonar fjármögnun á framkvæmdum“. „Það er búið að tala um þetta lengi en ég ákvað að reyna að gera þetta og hafði sem betur fer stuðning til þess á Alþingi,“ sagði Sigurður Ingi. Hann sagði hugmyndina um Sundabraut búna að vera í tómu basli í tíu tuttugu ár, í bréfaskriftum milli ríkis og borgar. „Ég ákvað að taka það bara úr þeim farvegi og setjast niður með fólki og segja: Finnum leið. Finnum lausn“ og hún er að koma. Hann sagði lausnina koma vel út bæði umhverfis- og fjárhagslega. Sundabraut Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39 Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31 Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Sigurður sagði að þær sex samvinnuframkvæmdir sem komi fram í samgöngusáttmálanum séu verkefni á annað hundrað milljarða og þau fari af stað á þessu ári. „Fyrstu verkefnin eru ekki í þessari stærðargráðu. Hornafjarðarfljót og vegur yfir Öxi. Síðan týnast fleiri til Ölfusárbrú og vegur um Mýrdal,“ sagði Sigurður. Hann sagði stóra verkefnið svo vera Sundabraut. Hann ætti von á skýrslu í næstu viku, sem hann ætlar að kynna þá, þar sem fram á að koma skýr lína um hvernig sú framkvæmd geti átt sér stað. „Það er samvinnuverkefni. Það eru tugir milljarða sem myndu liggja þar undir og ég vona svo sannarlega að það innlenda fjármagn sem til er muni horfa til þessara verkefna og koma þeim þannig í vinnu. Það er klárlega hluti af þessu.“ Sigurður sagðist sammála því að það gæti verið snjallt að fá lífeyrrissjóðina til að taka þátt í innviðauppbyggingu og því hefði hann reynt það í þeim málaflokki sem hann stýrir. Kallaði hann það „annarskonar fjármögnun á framkvæmdum“. „Það er búið að tala um þetta lengi en ég ákvað að reyna að gera þetta og hafði sem betur fer stuðning til þess á Alþingi,“ sagði Sigurður Ingi. Hann sagði hugmyndina um Sundabraut búna að vera í tómu basli í tíu tuttugu ár, í bréfaskriftum milli ríkis og borgar. „Ég ákvað að taka það bara úr þeim farvegi og setjast niður með fólki og segja: Finnum leið. Finnum lausn“ og hún er að koma. Hann sagði lausnina koma vel út bæði umhverfis- og fjárhagslega.
Sundabraut Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39 Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31 Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32
Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39
Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31
Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06
Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00