Í hádegisfréttum okkar verður meðal annars fjallað um nýjustu tölur vegna kórónuveirufaraldursins á Íslandi og rætt verður við ökumann sem lenti í snjóflóði á Öxnadalsheiði í gær.
Tugir hafa verið handteknir í Rússlandi í morgun eftir að stuðningsmenn stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní komu saman til að mótmæla handtöku hans.
Hundrað þrjátíu og sjö tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga.
Myndbandaspilari er að hlaða.