Merson: Guardiola og Klopp hefði ekki tekist þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 08:31 Pep Guardiola og Jürgen Klopp heilsast fyrir leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Getty/Martin Rickett Knattspyrnusérfræðingurinn og gamla Arsenal-hetjan Paul Merson er á því að Brendan Rodgers sé búinn að gera hluti sem hvorki Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu náð með sama lið. Leicester City komst upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Chelsea á þriðjudagskvöldið en Manchester City tók af þeim efsta sætið í gærkvöldi og nú er Leicester City komið niður í þriðja sætið eftir sigur Manchester United í seinni leiknum í gær. Það eru eru hins vegar margir hissa á því að sjá Leicester City vera á þessum stað í töflunni og liðið er sem dæmi fjórum stigum ofar en Englandsmeistarar Liverpool. Paul Merson hrósaði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Leicester City, mikið á Sky Sports eftir sigurinn á Chelsea. Pep Guardiola or Jurgen Klopp would NOT have been able to take Leicester to the top like Brendan Rodgers, insists Paul Merson https://t.co/jncMH4WZuI— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021 „Ég sé ekki fyrir mér að Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu getað gert það sem Brendan Rodgers er búinn að gera hjá Leicester,“ sagði Paul Merson á Sky Sports. Leicester hefur unnið síðustu tvo leiki sína 2-0, fyrst á móti Southampton og svo á móti Chelsea. Leicester liðið hefur alls unnið 12 af 19 leikjum sínum og er fjórtán mörk í plús. Liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð á móti Chelsea og hefur ekki tapað síðan á móti Everton viku fyrir jól. Leicester kom auðvitað öllum á óvart með því að vinna enska titilinn undir stjórn Claudio Ranieri árið 2016. Rodgers var líka með Leicester liðið í góðum málum í fyrra en liðið missti þá af Meistaradeildarsæti eftir slakt gengi þegar enska úrvalsdeildin hófst á ný eftir kórónuveiruhlé. Nú er spurningin hvort honum takist að skila liðinu inn í Meistaradeildina. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Leicester City komst upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Chelsea á þriðjudagskvöldið en Manchester City tók af þeim efsta sætið í gærkvöldi og nú er Leicester City komið niður í þriðja sætið eftir sigur Manchester United í seinni leiknum í gær. Það eru eru hins vegar margir hissa á því að sjá Leicester City vera á þessum stað í töflunni og liðið er sem dæmi fjórum stigum ofar en Englandsmeistarar Liverpool. Paul Merson hrósaði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Leicester City, mikið á Sky Sports eftir sigurinn á Chelsea. Pep Guardiola or Jurgen Klopp would NOT have been able to take Leicester to the top like Brendan Rodgers, insists Paul Merson https://t.co/jncMH4WZuI— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021 „Ég sé ekki fyrir mér að Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu getað gert það sem Brendan Rodgers er búinn að gera hjá Leicester,“ sagði Paul Merson á Sky Sports. Leicester hefur unnið síðustu tvo leiki sína 2-0, fyrst á móti Southampton og svo á móti Chelsea. Leicester liðið hefur alls unnið 12 af 19 leikjum sínum og er fjórtán mörk í plús. Liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð á móti Chelsea og hefur ekki tapað síðan á móti Everton viku fyrir jól. Leicester kom auðvitað öllum á óvart með því að vinna enska titilinn undir stjórn Claudio Ranieri árið 2016. Rodgers var líka með Leicester liðið í góðum málum í fyrra en liðið missti þá af Meistaradeildarsæti eftir slakt gengi þegar enska úrvalsdeildin hófst á ný eftir kórónuveiruhlé. Nú er spurningin hvort honum takist að skila liðinu inn í Meistaradeildina.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira