Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 13:31 Jürgen Klopp þarf að finna leiðir til að kveikja aftur á þeim Sadio Mane og Mohamed Salah. Getty/Peter Powell Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Liverpool gerði markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í gær og hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni síðan snemma leiks í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion fjórum dögum fyrir áramót. Nú eru liðnar 348 mínútur síðan að Sadio Mané skoraði á tólftu mínútu á móti WBA á Anfield. Newcastle 0-0 LiverpoolSouthampton 1-0 LiverpoolLiverpool 0-0 Manchester UnitedIt's been 348 minutes since Liverpool last scored in the Premier League pic.twitter.com/hwKbuJDWd4— B/R Football (@brfootball) January 17, 2021 Það eru næstum því liðin sextán ár síðan að Liverpool skoraði síðast ekki í þremur leikjum í röð. Síðan að Liverpool skoraði sjö mörk úr fjórtán skotum í stórsigri á Crystal Palace í síðasta leik sínum fyrir jól hafa sóknarmenn Englandsmeistarann skotið hálfgerðum púðurskotum. Myndin hér fyrir neðan segir meira en mörg orð en þar má sjá skot Liverpool liðsins og markalíkur þeirra skottilrauna í undanförnum fjórum leikjum liðsins. 1.6% - Since scoring with seven of their 14 shots against Crystal Palace (50%), Liverpool have scored just one goal from 62 shots in their last four Premier League games, a conversion rate of 1.6%. Problems. #LIVMNU pic.twitter.com/zStsoHF4zn— OptaJoe (@OptaJoe) January 17, 2021 Liverpool hefur aðeins skorað 1 mark úr 62 skotum í undanförnum fjórum leikjum sem þýðir að 1,6 prósent skota Liverpool manna hafa endaði með marki. Síðasta tímabil þar sem Liverpool skoraði ekki í þremur leikjum í röð þá var 2004-05 tímabilið þar sem leikmenn liðsins mistókst að skora í leikjum á móti Birmingham City, Newcastle United og Blackburn Rovers. Þá var það fyrirliðinn Steven Gerrard sem endaði biðin þegar hann kom liðinu í 1-0 á móti Everton. Liverpool hafði þá ekki skorað í 310 mínútur eða síðan að Milos Baros skoraði á móti Fulham einum mánuði og fimmtán dögum fyrr. It's also the first time Liverpool have failed to score in three consecutive Premier League games since February-March 2005. https://t.co/Gg6NWtYDda— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Liverpool endaði í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabil en þetta tímabilið endaði þó frábæralega eða með endurkomusigri á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Istanbul. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Liverpool gerði markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í gær og hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni síðan snemma leiks í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion fjórum dögum fyrir áramót. Nú eru liðnar 348 mínútur síðan að Sadio Mané skoraði á tólftu mínútu á móti WBA á Anfield. Newcastle 0-0 LiverpoolSouthampton 1-0 LiverpoolLiverpool 0-0 Manchester UnitedIt's been 348 minutes since Liverpool last scored in the Premier League pic.twitter.com/hwKbuJDWd4— B/R Football (@brfootball) January 17, 2021 Það eru næstum því liðin sextán ár síðan að Liverpool skoraði síðast ekki í þremur leikjum í röð. Síðan að Liverpool skoraði sjö mörk úr fjórtán skotum í stórsigri á Crystal Palace í síðasta leik sínum fyrir jól hafa sóknarmenn Englandsmeistarann skotið hálfgerðum púðurskotum. Myndin hér fyrir neðan segir meira en mörg orð en þar má sjá skot Liverpool liðsins og markalíkur þeirra skottilrauna í undanförnum fjórum leikjum liðsins. 1.6% - Since scoring with seven of their 14 shots against Crystal Palace (50%), Liverpool have scored just one goal from 62 shots in their last four Premier League games, a conversion rate of 1.6%. Problems. #LIVMNU pic.twitter.com/zStsoHF4zn— OptaJoe (@OptaJoe) January 17, 2021 Liverpool hefur aðeins skorað 1 mark úr 62 skotum í undanförnum fjórum leikjum sem þýðir að 1,6 prósent skota Liverpool manna hafa endaði með marki. Síðasta tímabil þar sem Liverpool skoraði ekki í þremur leikjum í röð þá var 2004-05 tímabilið þar sem leikmenn liðsins mistókst að skora í leikjum á móti Birmingham City, Newcastle United og Blackburn Rovers. Þá var það fyrirliðinn Steven Gerrard sem endaði biðin þegar hann kom liðinu í 1-0 á móti Everton. Liverpool hafði þá ekki skorað í 310 mínútur eða síðan að Milos Baros skoraði á móti Fulham einum mánuði og fimmtán dögum fyrr. It's also the first time Liverpool have failed to score in three consecutive Premier League games since February-March 2005. https://t.co/Gg6NWtYDda— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Liverpool endaði í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabil en þetta tímabilið endaði þó frábæralega eða með endurkomusigri á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Istanbul.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira