Mótmæla vegna dauða manns sem lést í haldi lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 21:06 Mótmælendur kasta steinum í átt að lögreglu. AP Photo/Francisco Seco Hundruð mótmæltu í Brussel í gær vegna dauða 23 ára gamals manns, sem lést í haldi lögreglu um síðustu helgi. Mótmælendur kveiktu meðal annars í lögreglustöð og réðust að bíl Filippusar konungs. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin. Belgía Black Lives Matter Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin.
Belgía Black Lives Matter Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira