Þrjár leiðir heilsugæslunnar til að ná til eldra fólks vegna bólusetningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 07:38 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan vinni eftir þremur leiðum til þess að hafa samband við eldra fólk vegna bólusetningar gegn Covid-19. Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira