Ekki útilokað að grípa til sams konar aðgerða og Danir og Bretar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. janúar 2021 19:26 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir útilokar ekki að krefja fólk um neikvætt vottorð við kórónuveirunni fyrir komu þess til Íslands. Hann segir helstu hættuna sem steðji að Íslendingum vera fjölda smita á landamærunum. Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Fleiri fréttir Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Fleiri fréttir Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Sjá meira