Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa tilkynningar borist af Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og frá Borgarnesi um að skjálftinn hafi fundist þar.
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
Jarðskjálfti 4,1 að stærð var sex kílómetra norður af Grindavík klukkan 03:15 í nótt.
Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa tilkynningar borist af Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og frá Borgarnesi um að skjálftinn hafi fundist þar.
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.