Ungu strákarnir hjá Derby slegnir út af utandeildarliði | Jón Daði kominn áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 14:07 James Gill fagnar marki í dag sem skaut utandeildarliðinu lengra í elstu og virtustu bikarkeppni heims. James GIll/Getty Utandeildarlið Chorley gerði sér lítið fyrir og sló B-deildarliðið Derby út úr enska bikarnum. Lokatölur 2-0. Derby stillti þó upp varaliði þar sem aðallið félagsins, sem og Wayne Rooney og þjálfarateymið, eru í sóttkví. Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0 Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira