Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 20:45 Carlo Ancelotti er nú stjóri Everton eftir að hafa þjálfað Chelsea fyrir tíu árum síðan. Robin Jones/Getty Images Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni. Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira