Klopp ekki sammála Carragher Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 19:31 Carragher vill sjá Liverpool kaupa miðvörð en Klopp ekki. Michael Regan/Getty Images Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield. Dayot Upamecano, Ben White, Ozan Kabak og Sven Botman eru einnig á meðal þeirra miðvarða sem hafa verið orðaðir við ensku meistarana en mikil meiðsli hefur hrjáð varnarmenn þeirra. Sem stendur eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez allir á meiðslalistanum og léku miðverðirnir Fabinho og Jordan Henderson í miðverðinum í 1-0 tapinu gegn Southampton á mánudagskvöldið. Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur Sky Sports, vill sjá Klopp taka upp veskið:„Ég sé ekki Liverpool vinna deildina ef þeir kaupa ekki varnarmann. Ég sagði þetta eftir Everton leikinn og ég held þetta verði erfitt ef enginn kemur inn.“ The Athletic greinir hins vegar frá því að Jurgen Klopp sé ekki á sama máli. Hann segir að það „meiki ekki sens“ að Liverpool kaupi nýjan miðvörð og vill ekki setja félagið í erfiða fjárhagsstöðu. Í sömu frétt segir að Liverpool muni fyrst opna veskið næsta sumar. Jurgen Klopp makes Liverpool transfer decision as he fails to heed Jamie Carragher's title warninghttps://t.co/SusykGQbxH #LFC— Mirror Football (@MirrorFootball) January 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Dayot Upamecano, Ben White, Ozan Kabak og Sven Botman eru einnig á meðal þeirra miðvarða sem hafa verið orðaðir við ensku meistarana en mikil meiðsli hefur hrjáð varnarmenn þeirra. Sem stendur eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez allir á meiðslalistanum og léku miðverðirnir Fabinho og Jordan Henderson í miðverðinum í 1-0 tapinu gegn Southampton á mánudagskvöldið. Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur Sky Sports, vill sjá Klopp taka upp veskið:„Ég sé ekki Liverpool vinna deildina ef þeir kaupa ekki varnarmann. Ég sagði þetta eftir Everton leikinn og ég held þetta verði erfitt ef enginn kemur inn.“ The Athletic greinir hins vegar frá því að Jurgen Klopp sé ekki á sama máli. Hann segir að það „meiki ekki sens“ að Liverpool kaupi nýjan miðvörð og vill ekki setja félagið í erfiða fjárhagsstöðu. Í sömu frétt segir að Liverpool muni fyrst opna veskið næsta sumar. Jurgen Klopp makes Liverpool transfer decision as he fails to heed Jamie Carragher's title warninghttps://t.co/SusykGQbxH #LFC— Mirror Football (@MirrorFootball) January 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira