Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Gestur fundarins verður Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan og í vaktinni neðst í fréttinni.
Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum í heild sinni.