Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2021 20:01 Katie McCabe, númer fimmtán, var ein þeirra sem ferðuðust til furstadæmanna. Alex Burstow/Getty Images Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. Enska úrvalsdeildin var í fríi yfir jólin og því nýttu þrír leikmenn Lundúnarliðsins tækifærið og skelltu sér í meiri hita og strönd í miðjum heimsfaraldri. Það gekk ekki betur en svo að þegar leikmennirnir snéru til baka greindist einn þeirra með kórónuveiruna og nú eru samherjar sem og starfsfólk allt annað en ánægð með niðurstöðuna. Katie McCabe var á meðal þeirra sem fór til Arsenal en ekki kemur fram hverjar hinar tvær voru eða hvaða leikmaður hefur greinst með kórónuveiruna. Arsenal Women's players 'furious' after team-mates' Dubai trip sees one player return a positive Covid test https://t.co/IrLkYCahi6— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Samherjar þeirra eru óánægðar með þessa furðulegu ákvörðun og segja hana ábyrgðarlausa. Félagið hélt að þær hefðu farið í viðskiptaferð en Arsenal rannsakar nú ferðina. Þessar fréttir koma einungis nokkrum dögum eftir að leikmenn kvennaliðs Man. City greindust með veiruna, einnig eftir að hafa ferðast til furstadæmanna. Þar greindust fjórir leikmenn með veiruna en Arsenal hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Aston Villa á laugardag verði frestað. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Enska úrvalsdeildin var í fríi yfir jólin og því nýttu þrír leikmenn Lundúnarliðsins tækifærið og skelltu sér í meiri hita og strönd í miðjum heimsfaraldri. Það gekk ekki betur en svo að þegar leikmennirnir snéru til baka greindist einn þeirra með kórónuveiruna og nú eru samherjar sem og starfsfólk allt annað en ánægð með niðurstöðuna. Katie McCabe var á meðal þeirra sem fór til Arsenal en ekki kemur fram hverjar hinar tvær voru eða hvaða leikmaður hefur greinst með kórónuveiruna. Arsenal Women's players 'furious' after team-mates' Dubai trip sees one player return a positive Covid test https://t.co/IrLkYCahi6— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Samherjar þeirra eru óánægðar með þessa furðulegu ákvörðun og segja hana ábyrgðarlausa. Félagið hélt að þær hefðu farið í viðskiptaferð en Arsenal rannsakar nú ferðina. Þessar fréttir koma einungis nokkrum dögum eftir að leikmenn kvennaliðs Man. City greindust með veiruna, einnig eftir að hafa ferðast til furstadæmanna. Þar greindust fjórir leikmenn með veiruna en Arsenal hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Aston Villa á laugardag verði frestað.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira