Yfirmaður almannavarna í Svíþjóð hættir eftir ferðina til Kanarí Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2021 14:56 Dan Eliasson tók við starfi yfirmanns Almannavarnastofnunar Svíþjóðar árið 2018, en hann hafði áður starfað sem ríkislögreglustjóri. EPA Dan Eliasson, yfirmaður Almannavarnastofnunar Svíþjóðar, hefur óskað eftir því að láta af störfum. Eliasson hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ferð sem hann fór í um jólin til Las Palmas. Greint er frá ósk Eliasson í fréttatilkynningu á vef stofnunarinnar en Eliasson fundaði með Mikael Damberg, innanríkisráðherra Svíþjóðar, í dag vegna ferðar Eliassonar til Kanaríeyja um jól og áramót. „Það mikilvæga er ekki ég sem persóna. Það mikilvæga er hvernig við sem samfélag tökum á heimsfaraldrinum og að öll athygli beinist að því ótrúlega mikilvæga verkefni. Ástæða afstöðu minnar er að MSB [Almannavarnastofnun Svíþjóðar] á sem yfirvald að vera með bestu mögulegu forsendur til að geta sinnt sínu hlutverki,“ segir Eliasson í yfirlýsingunni. Eftir að greint var frá ferð Eliassonar í sænskum fjölmiðlum sagði hann ferðina hafa verið nauðsynlega, en stofnunin hafði áður ítrekað ráðið fólki frá óþarfa ferðalögum. „Ég komst að þeirri niðurstöðu að ferðalagið hafi verið nauðsynlegt. Ég á dóttur sem býr hér og starfar. Ég fagnaði jólunum með henni og fjölskyldu minni,“ hafði Expressen eftir Eliasson. Eliasson tók við starfi yfirmanns Almannavarnastofnunar Svíþjóðar árið 2018, en hann hafði áður starfað sem ríkislögreglustjóri. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forstjóri almannavarna Svíþjóðar taldi jólaferð til Kanaríeyja nauðsynlega Dan Eliasson, framkvæmdastjóri almannavarna í Svíþjóð, hefur verið harðlega gagnrýndur í heimalandinu fyrir ferð sína til Las Palmas um jólin. Sjálfur segir hann ferðina hafa verið nauðsynlega. 2. janúar 2021 20:18 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Greint er frá ósk Eliasson í fréttatilkynningu á vef stofnunarinnar en Eliasson fundaði með Mikael Damberg, innanríkisráðherra Svíþjóðar, í dag vegna ferðar Eliassonar til Kanaríeyja um jól og áramót. „Það mikilvæga er ekki ég sem persóna. Það mikilvæga er hvernig við sem samfélag tökum á heimsfaraldrinum og að öll athygli beinist að því ótrúlega mikilvæga verkefni. Ástæða afstöðu minnar er að MSB [Almannavarnastofnun Svíþjóðar] á sem yfirvald að vera með bestu mögulegu forsendur til að geta sinnt sínu hlutverki,“ segir Eliasson í yfirlýsingunni. Eftir að greint var frá ferð Eliassonar í sænskum fjölmiðlum sagði hann ferðina hafa verið nauðsynlega, en stofnunin hafði áður ítrekað ráðið fólki frá óþarfa ferðalögum. „Ég komst að þeirri niðurstöðu að ferðalagið hafi verið nauðsynlegt. Ég á dóttur sem býr hér og starfar. Ég fagnaði jólunum með henni og fjölskyldu minni,“ hafði Expressen eftir Eliasson. Eliasson tók við starfi yfirmanns Almannavarnastofnunar Svíþjóðar árið 2018, en hann hafði áður starfað sem ríkislögreglustjóri.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forstjóri almannavarna Svíþjóðar taldi jólaferð til Kanaríeyja nauðsynlega Dan Eliasson, framkvæmdastjóri almannavarna í Svíþjóð, hefur verið harðlega gagnrýndur í heimalandinu fyrir ferð sína til Las Palmas um jólin. Sjálfur segir hann ferðina hafa verið nauðsynlega. 2. janúar 2021 20:18 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Forstjóri almannavarna Svíþjóðar taldi jólaferð til Kanaríeyja nauðsynlega Dan Eliasson, framkvæmdastjóri almannavarna í Svíþjóð, hefur verið harðlega gagnrýndur í heimalandinu fyrir ferð sína til Las Palmas um jólin. Sjálfur segir hann ferðina hafa verið nauðsynlega. 2. janúar 2021 20:18