Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 22:26 Klopp var vel með á nótunum í kvöld. Naomi Baker/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54
Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50