Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 14:30 Lionel Messi er á hraðri niðurleið ef marka mál val L'Equipe. Getty/Burak Akbulut Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira